Færsluflokkur: Vefurinn
31.5.2008 | 12:25
Myndband af Hönsu að syngja: Draumur
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.5.2008 | 11:45
Myndband með Svavari Knúti: Gígjan
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.2.2008 | 06:10
Flutningur Jónar Sig á Verkamanninum á YouTube
Hljómgæðin eru kannski ekki fullkomin, tók þetta upp á myndavélina mína. En þessi útsetning hjá honum á frægasta lagi Bergþóru er bara snilld. Túbumanninn tók hann sérstaklega með til landsins til heiðurs Bergþóru, en túban var alltaf í miklu uppáhaldi hjá henni. Held samt að hún hefði hreinlega horfið inn í þetta hljóðfæri, því ekki var hún há í loftinu:) Náði nokkrum mjög flottum ljósmyndum af tónleikunum sem ég mun skella hér inn hið fyrsta.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
13.2.2008 | 11:33
Lífsbókin á YouTube
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.2.2008 | 19:52
Veggspjald, Kastljós og Rás 2
Ætlaði með veggspjaldið til Hveragerðis og Þorlákshafnar á morgunn, en hygg að veðurguðirnir séu ekki alveg að spila með;) En læt það bara hér á bloggið uns ég kemst í hinar fornu heimabyggðir Bergþóru.
Upptökur fyrir Kastljós verða á mánudag. Læt ykkur vita um leið og veit hvenær útsending fer í loftið. Þá er Rás 2 búið að staðfesta að tónleikarnir verða teknir upp og ættu auglýsingar um þá að hefjast hjá þeim strax eftir helgi. Eitthvað hafa blöðin verið treg að birta tilkynningar eða sögulegt ágrip á ferli Bergþóru sem tónlistarkonu en vonandi verður bragabót á því í næstu viku.
Tónleikunum verður útvarpað sem liður í páskadagskrá Rásar 2, en segja má að enginn fjölmiðill hafi staðið sig eins vel og Rás 2 í að sýna Bergþóru þá virðingu sem henni ber eftir fráfall hennar. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Sögur herma að sjaldan hafi verið eins mikil viðbrögð eftir útvarpsþátt og þátt Andreu Jónsdóttur sem bar yfirskriftina Lífsbók Bergþóru Árnadóttur. Það er ánægjulegt að vita, en vekur hjá manni enn meiri furðu hve þögnin hefur verið mikil hjá öðrum fjölmiðlum.
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.2.2008 | 18:59
Youtube myndband með Bergþóru Árnadóttur
Vefurinn | Breytt 8.2.2008 kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.2.2008 | 00:57
Bergþóra Árnadóttir á YouTube
Upptaka frá sjónvarpsþætti sem hét Í kjallaranum frá 1976
Mun skella fleiri myndskeiðum frá ýmsum tímabilum tónlistarferlis Bergþóru
inn á youtube á næstu dögum.
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 00:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2008 | 16:15
Miðar á Minningartónleikana
Þeir sem hafa áhuga á að tryggja sér miða í tíma á Minningartónleika Bergþóru Árnadóttur sem verða haldnir föstudaginn 15. febrúar næstkomandi geta keypt miða hjá midi.is. Einnig er bæði hægt að kaupa miða í afgreiðslunni hjá Salnum, á netinu salurinn.is og með því að hringja í síma 5700400. Miðasalan hjá Salnum er opin alla virka daga frá kl. 10 til 16. Ef þið smellið á slóðirnar taka þær ykkar beint á miðasöluna fyrir þessa tilteknu tónleika.
Það þarf vart að taka það fram að þessir tónleikar verða með öllu ógleymanlegir... bæði fyrir þá sem þekkja tónlistina hennar Bergþóru og þá sem fengu aldrei tækifæri til að kynnast tónlistinni hennar.
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 16:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar