Leita í fréttum mbl.is

Nýi Kvartettinn á árlegum minningartónleikum

til heiđurs Bergţóru Árnadóttur söngvaskálds

nýi kvartettinn

Frumfluttar verđa  nýjar útsetningar Nýja Kvartettsins á lögum Bergţóru viđ ljóđ hennar og margra ţjóđkunnra skálda. Hér verđur einstakt tćkifćri til ađ heyra nýjar og áđur óţekktar hliđar á lögum Bergţóru í flutningi ţeirra Gissurar Páls Gissurarsonar tenórs, Hjörleifs Valssonar fiđluleikara, Örnólfs Kristjánssonar sellóleikara og Árna Heiđars Karlssonar píanóleikara sem saman skipa Nýa Kvartettinn. Ţeir eru allir mjög virkir í íslensku tónlistarlífi og hafa sem kvartett vakiđ athygli fyrir vandađan flutning og skemmtilega sviđsframkomu.  

Óhćtt er ađ mćla međ ţessum sögulegu tónleikum sem hefjast í Salnum kl. 20:00 á afmćlisdegi Bergţóru 15.febrúar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Ţetta blogg er tileinkađ Bergţóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi međ meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergţóru ţó hún sé komin á annađ tilverustig.
Sept. 2022
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband