Leita í fréttum mbl.is

Flutningur Jónar Sig á Verkamanninum á YouTube

Hljómgæðin eru kannski ekki fullkomin, tók þetta upp á myndavélina mína. En þessi útsetning hjá honum á frægasta lagi Bergþóru er bara snilld. Túbumanninn tók hann sérstaklega með til landsins til heiðurs Bergþóru, en túban var alltaf í miklu uppáhaldi hjá henni. Held samt að hún hefði hreinlega horfið inn í þetta hljóðfæri, því ekki var hún há í loftinu:) Náði nokkrum mjög flottum ljósmyndum af tónleikunum sem ég mun skella hér inn hið fyrsta. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand


Gaman af þessu! Takk fyrir.

Kveðju héðan frá Danmörku. 

Heidi Strand, 18.2.2008 kl. 07:33

2 Smámynd: Guðrún S Sigurðardóttir

Jónas gerir þetta vel. Ég hlusta á þetta með tár í augum og gæsahúð.

Guðrún S Sigurðardóttir, 23.2.2008 kl. 15:51

3 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Hann leynir á sér hann Jónas litli:)

Annars voru tónleikarnir þrungnir svona gæsahúðar tára hláturs mómentum...

Birgitta Jónsdóttir, 23.2.2008 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Þetta blogg er tileinkað Bergþóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi með meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verður hægt að fylgjast með endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergþóru þó hún sé komin á annað tilverustig.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband