Hljóðverið Glóra

29. nóvember 2007 | 19 myndir

Ljósmyndir sem Ríkharður Valtingojer tók í hljóðverinu Glóru. Fyrsta sveitahljóðverinu á Íslandi þegar verið var að taka upp hljómplötuna Bergmál. Hann var fyrst og fremst að taka myndir fyrir umslag plötunnar ásamt ljósmyndum fyrir textabókina, en nokkrir fjölskyldumeðlimir slæddurst með.

Alla Magga, Bergþóra, Jón Tryggvi og Árni Gítar
Bergþóra Árnadóttir
Út í móa
Bergþóra og brosið
Bergþóra Árnadóttir
Bergþóra og huldusteinninn
Birgitta Jónsdóttir
Birgitta fléttar mömmu sína
Það var oft ansi gestkvæmt í stúdíó Glóru þegar verið var að taka upp Bergmál. Þarna má sjá Öldu frænku Bergþóru, 3 börn hennar og Bergþóru og börn hennar, ásamt Gísla og Helga Eirík
Gísli Helgason
Helgi Eiríkur
Ljósmyndarinn sjálfur
Bergþóra og Jón Tryggvi
Jón Tryggvi að snæða kaffijógúrt
Helgi Eiríkur leikur á hljómborð
Bergþóra og Helgi bregða á leik
Skemmtilega uppstillt mynd:)
Hvað skildu blómin vera að segja
Ein svona töffaramynd

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband