Leita í fréttum mbl.is

Youtube myndband með Bergþóru Árnadóttur

ásamt jazzkvartett Guðmundar Steingríms frá 1976

 
Takið eftir hvað áhorfendur eru stífir. Þegar ég horfði á þetta í heild sinni, vissi ég ekki hvort að ég ætti að hlæja eða gráta. Sem betur fer er fólk ekki lengur svona stíft á jazztónleikum. Það hlýtur að hafa verið furðulegt að spila svona lifandi tónlist fyrir einskonar steingervinga:) 
 
Þetta er eina upptakan sem til er af Bergþóru að syngja á ensku, en það er seinna lagið í þessu myndbandi. Fyrra lagið er eina baráttulag Þorlákshafnar. Þarna eru nokkrir af okkar albestu tónlistarsnillingum og alveg stórkostlegt að fylgjast með Papa jazz á trommum, Karl Möller við píanóið, Árni Scheving á bassa, Gunnar Ormslev á sax.
 
Kærar þakkir til Gulla Briem fyrir réttar upplýsingar um tónlistarmennina. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er örugglega Karl Möller við píanóið, Árni Scheving á bassa, Gunnar Ormslev á sax. Gott framlag með tónleikana og þessar upptökur...

kv. G.Briem

Gulli Briem (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 11:02

2 Smámynd: Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07

Takk fyrir þetta Gulli...

Með björtum kveðjum

Birgitta

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07, 8.2.2008 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Þetta blogg er tileinkað Bergþóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi með meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verður hægt að fylgjast með endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergþóru þó hún sé komin á annað tilverustig.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband