Fćrsluflokkur: Tónlist
28.1.2008 | 13:07
Bergţórulag dagsins: DRAUMUR
Á tónleikunum 15. febrúar mun Hansa flytja Drauminn. Ţetta lag var mömmu sérstaklega hjartfólgiđ vegna ţess ađ hún tileinkađi pabba ţađ og flutti ţađ í minningarathöfninni hans á sínum tíma. Ljóđiđ er eftir Stein Steinarr en ţegar mađur skođar öll lögin hennar Bergţóru kemur í ljós ađ ekkert skáld varđ henni eins gjöfult til tónsmíđa eins og hann.
Ljóđ: Steinn Steinarr
Lag: Bergţóra Árnadóttir
Ţú komst af akri ţínum, ţá var kvöld
og ţađ var ekki neinu fleiru ađ sinna.
Ţú settist hljóđlátur viđ húss ţíns eld
og horfđir milt á leiki barna ţinna.
Og allt var kyrrt og rótt. Ţig sótti svefn.
Ţú sofnađir á nćstum augabragđi
og dreymdi, ađ ţú gekkst á akur ţinn
og einhver vegfarandi kom og sagđi:
Manstu ţann dag, eitt löngu liđiđ vor?
Í lágum dyrum kotsins stóđstu feiminn
og heyrđir blóđ ţitt ţjóta ţyrst og ung.
Og ţađ var köllun ţín, ađ sigra heiminn.
Svo hélztu af stađ sem hjartađ sagđi ţér.
Ţitt hugrekki gat enginn máttur ţvingađ.
Ţig skorti hvorki vit né ţrek í ţraut.
Og ţú ert ekki kominn lengra en hingađ.
Ţá hrökkstu upp, og hljótt var kringum ţig.
Og húmiđ skyggđi silfur ţinna hára
sem gamalt ryk. Ţađ var sem vćrir ţú
ađ vakna upp af svefni ţúsund ára.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.1.2008 | 14:22
Bergţórulag dagsins: Hinsta ferđin
Lag: Bergţóra Árnadóttir
Rísa bláar bárur,
byrđinginn viđ.
Í regni og roki,
rć ég út á sviđ.
Á ţóftunni ţreyttur,
ţar ég sit,
norđan nćđingur
nístir mín vit, mín vit.
Bráđum ég bergi,
hinn bláa mar.
Lýk ég ljóđinu,
litla ţar.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 14:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2008 | 13:27
Minningartónleikar 15. febrúar
Bergţóra Árnadóttir - Minningartónleikar
Ţann 15. febrúar 2008 hefđi Bergţóra Árnadóttir fagnađ 60 ára afmćli sínu. Ađ ţví tilefni verđa haldnir tónleikar til minningar um söngvaskáldiđ og baráttukonuna en hún lést langt fyrir aldur fram í mars 2007.
Margir af okkar frambćrilegustu söngvurum og hljóđfćraleikurum munu klćđa tímalaus lög Bergţóru í nýjan búning. Ţeirra á međal eru Ragnheiđur Gröndal, Magga Stína, Lay Low, Hansa, Svavar Knútur, Jónas Sigurđsson, Hjörleifur Valsson, Björgvin Gíslason, Birgir Bragason, Ástvaldur Traustason, Steingrímur Guđmundsson og fleiri.
Ţađ er Hjörleifur Valsson sem hefur veg og vanda ađ skipulagningu tónleikanna.
Tónleikarnir verđa í Salnum Kópavogi og hefjast klukkan 20:30. Miđaverđ 2.700. Miđarnir munu fást á midi.is og hjá salurinn.is. Sala hefst fimmtudaginn 31. janúar.
Í ađdraganda tónleikana mun Dimma gefa út 5 diska heildarsafn međ tónlist Bergţóru sem spannar allan hennar tónlistarferil.
Diskarnir verđa á sérstöku tilbođsverđi á tónleikunum. Lćt ykkur vita um leiđ og ég hef tölur og slíkt.
Tónlist | Breytt 31.1.2008 kl. 11:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
21.1.2008 | 16:27
Bergţóra á myspace
Búin ađ setja upp síđu fyrir BÁ á myspace. Hún er öll á okkar ilhýra tungumáli og hvetjum viđ alla til ađ kíkja og gerast vinir ef ţeim hugnast ţađ:)
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2008 | 19:15
Heildarútgáfan kemur út í febrúar
Heildarútgáfa á tónlist Bergţóru Árnadóttur mun koma út í kringum 7. febrúar nćstkomandi. Ţetta verđur vegleg útgáfa og vafalaust kćrkomiđ fyrir ţćr fjölmörgu manneskjur sem hlustuđu á hljómplötur á sínum tíma en hafa fyrir margt löngu sett plötuspilarann í rusliđ.
Lćt hér fylgja međ nokkrar myndir úr bćklingunum fína sem er 64 síđna og inniheldur tónlistarsögu Bergţóru og alla texta og ljóđ ásamt miklum fjölda mynda.
Dimma gefur út: dimma.is, heildarsafniđ mun fást í öllum "betri" hljómdiskaverslunum.
Tónlist | Breytt 21.1.2008 kl. 16:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.1.2008 | 19:31
Bergţóra Árnadóttir - Heildarútgáfa
Eintak 1977
1. Júdas (BÁ/Björn Bragi) 3:38
2. Dánarfregn (BÁ/Steinn Steinarr) 2:22
3. Verkamađur (BÁ/Steinn Steinarr) 3:03
4. Sólarlag (BÁ/James G. Johnson) 3:38
5. Ein á báti (BÁ/Herdís Andrésdóttir) 3:16
6. Gott áttu veröld (BÁ/Tómas Guđmundsson) 2:23
7. Ráđiđ (BÁ/Páll J. Árdal) 2:55
8. Nótt (BÁ/Björn Bragi) 2:50
9. Hin mikla gjöf (BÁ/Steinn Steinarr) 2:19
10. Ţorlákshafnarvegurinn (BÁ/Fáfnir Hrafnsson) 4:43
11. Hinsta ferđin (BÁ/Björn Bragi) 2:05
Aukaefni:
12. Eftirmćli (BÁ/Steinn Steinarr) 3:05 Í kjallaranum - Sjónvarpiđ1976
13. Vögguvísa (BÁ/Páll Ólafsson) 1:52 Í kjallaranum - Sjónvarpiđ1976
14. Vöggugjöf (BÁ/Steinn Steinarr) 2:26 Í kjallaranum - Sjónvarpiđ1976
15. Ţrá (BÁ/Björn Bragi) 2:06 Hrif 2 1976
16. Ég elska (BÁ/Páll J. Árdal) 2:36 Hrif 2 1976
17. Blátt svo blátt (BÁ/Kristinn Reyr) 2:55 Eitt verđ ég ađ segja ţér... 1979
18. Eftirskrift (BÁ/Ađalsteinn Ásb. Sigurđsson) 2:22 Sćrö, Svíţjóđ - júní 1980
19. Hvađ gerum viđ? (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 2:46 Heyrđu 1981
20. Draumur (BÁ/Steinn Steinarr) 4:40 Heyrđu 1981
21. Jól (BÁ/Steinn Steinarr) 3:20 Jólasteinn 1981
Bergmál 1982
1. Ljóđ án lags (BÁ/Steinn Steinarr) 2:53
2. Sigur (BÁ/Herbert Kaufmann-Jón Bjarklind) 2:28
3. Barniđ í ţorpinu (BÁ/Davíđ Stefánsson) 4:25
4. Löngun (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 2:06
5. Sýnir (BÁ/Steinn Steinarr) 2:30
6. Voriđ kemur (Ingunn Bjarnadóttir/Kári Tryggvason) 1:50
7. Vinur ađ deyja (BÁ/Páll J. Árdal) 3:35
8. Einu sinni ţú (BÁ/Bergţóra Árnadóttir) 3:00
9. Hljóđ streymir lindin í haga (BÁ/Steinn Steinarr) 2:30
10. Viđ (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 2:26
11. Frćndi ţegar fiđlan ţegir (BÁ/Halldór Laxness) 2:03
12. Ţau gengu tvö (BÁ/Hannes Pétursson) 2:20
13. Eftirskrift (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 1:55
14. Frá liđnu vori (BÁ/Tómas Guđmundsson) 3:09
15. Furđa (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 2:12
Aukaefni:
16. Draumur minn (Lasse Tennander/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 2:35 Hálft í hvoru Almannarómur 1982
17. Seinni tíma sálmalag (Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson og BÁ) 1:15 Hálft í hvoru Almannarómur 1982
18. Verkamađur (BÁ/Steinn Steinarr) 2:48 Hálft í hvoru Almannarómur 1982
19. Kona (Gísli Helgason/Ólöf Sverrisdóttir) 3:30 Hálft í hvoru Almannarómur 1982
20. Kvöldsigling (Gísli Helgason/Jón Sigurđsson) 3:46 Vísnakvöld í heimahúsi 1982
21. Gott áttu veröld (BÁ/Tómas Guđmundsson) 2:39 Hálft í hvoru - tónleikaupptaka í júní 1982
22. Sýnir (BÁ/Steinn Steinarr) 2:32 Hálft í hvoru - tónleikaupptaka í júní 1982
23. Hljóđ streymir lindin í haga (BÁ/Steinn Steinarr) 2:37 Hálft í hvoru - tónleikaupptaka í júní 1982
24. Hvert afrek bróđir? (BÁ/Gunnar Dal) 4:05 Hálft í hvoru - tónleikaupptaka í júní 1982
Afturhvarf 1983
1. Heimurinn og ég (BÁ/Steinn Steinarr) 1:46
2. Eftirmćli (BÁ/Steinn Steinarr) 3:12
3. Borgarljós (BÁ/Sigurđur Anton Friđţjófsson) 3:31
4. Ofstćki (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 2:46
5. Afturhvarf (BÁ/Steinn Steinarr) 5:06
6. Siggi (Pálmi Gunnarsson) 2:46
7. Móđursorg (BÁ/Jóhannes úr Kötlum) 3:52
8. Vöggugjöf (BÁ/Steinn Steinarr) 2:18
9. Gígjan (BÁ/Benedikt Gröndal) 3:19
10. Sviplega vinir hverfa (BÁ/Páll J. Árdal) 2:46
11. Kosningar (BÁ/Tómas Guđmundsson) 2:56
12. Vögguvísa (BÁ/Páll Ólafsson) 1:58
13. Lokasöngur (Sverre Kjellberg/Klaus Hagerup-Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 2:23
Aukaefni:
14. Hvert afrek bróđir? (BÁ/Gunnar Dal) 3:19 Hvađ tefur ţig bróđir? 1982
15. Hvar er friđur? (BÁ/BÁ) 4:11 Á felgunni 1984
16. Ţú sem vinnur (Bjarni Hjartarson/Jóhannes úr Kötlum) 2:34 Viđ sem heima sitjum 1984
17. Söngur Nikólínu (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 1:35 Ćvintýri úr Nykurtjörn 1984
18. Hvađ veldur? (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 2:25 Ćvintýri úr Nykurtjörn 1984
19. Galdraţula (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 1:10 Ćvintýri úr Nykurtjörn 1984
20. Bjössi litli á Bergi (BÁ/Jón Magnússon) 2:23 Skólaljóđ 1986
21. Brugđiđ á leik í nokkrum stökum (Trad.arr.) 2:40 Skólaljóđ 1986
Í seinna lagi 1987
1. Í daganna rás (BÁ/Ađalsteinn Ásberg Sigurđsson) 3:06
2. Manstu (BÁ/BÁ) 4:48
3. Hver hefur rétt? (BÁ/BÁ) 3:04
4. Tvenn spor (BÁ/Björn Bragi) 3:06
5. Draumur (BÁ/Steinn Steinarr) 4:48
6. Sumariđ sem aldrei kom (eđa tveir síđustu dagarnir í lífi Kauđa) (BÁ/BÁ) 3:09
7. Glerbrot (BÁ/BÁ) 3:17
8. Sandkorn (BÁ/Birgitta Jónsdóttir) 4:17
9. Ljóđ án lags (BÁ/Steinn Steinarr) 4:50
10. Frá liđnu vori (BÁ/Tómas Guđmundsson) 4:34
11. Linda (eđa gloppa í Himnamálum) (BÁ/BÁ) 5:15
12. Verkamađur (BÁ/Steinn Steinarr) 3:17
13. Einu sinni ţú (BÁ/BÁ) 3:12
14. Borgarljós (BÁ/Sigurđur Anton Friđţjófsson) 3:35
15. Í seinna lagi (BÁ/Jóhannes úr Kötlum) 3:17
Aukaefni:
16. Hveragerđi (BÁ/BÁ) 4:28 Stúdíó Stemma 1987
17. Lífsbókin (BÁ/Laufey Jakobsdóttir) 3:35 Stúdíó Stemma 1987
18. Móđursorg (BÁ/Jóhannes úr Kötlum) 3:35 Stúdíó Stemma 1987
19. Gígjan (BÁ/Benedikt Gröndal) 3:29 Stúdíó Stemma 1987
20. Stjarnan (BÁ/BÁ) 3:17 Stúdíó Stemma 1987
Skref fyrir skref 1985 2005.
1. Ţrjú ljóđ um lítinn fugl (BÁ/Tómas Guđmundsson) 4:54 Ţađ vorar 1985
2. Lífsbókin (BÁ/Laufey Jakobsdóttir) 3:20 Ţađ vorar 1985
3. Kotungur (BÁ/GuđjónWeihe) 2:56 Ţađ vorar 1985
4. Sprengjan (BÁ/Sigfús Kristjánsson) 2:58 Ţađ vorar 1985
5. Í seinna lagi (BÁ/Jóhannes úr Kötlum) 3:00 Ţađ vorar 1985
6. Tvenn spor (BÁ/Björn Bragi) 1:56 Ţađ vorar 1985
7. Ţau gengu tvö (BÁ/Hannes Pétursson) 2:22 Tónleikaupptaka - Vísland 85
8. Mars (Trad. arr) 2:22 Tónleikaupptaka - Vísland 85
9. Nótt í erlendri borg (BÁ/Sigurđur Anton Friđţjófsson) 3:25 Ađ vísu ... 1986
10. Ráđiđ (BÁ/Páll J. Árdal) 2:58 Stúdíó Stemma 1987
11. Hugsun (BÁ/BÁ) 4:08 Stúdíó Stemma 1987
12. Manstu (BÁ/BÁ) 4:53 Stúdíó Stemma 1987
13. Fugl í búri (BÁ/BÁ) 4:12 Landslagiđ 1989
14. Gott er ađ lifa (BÁ/BÁ) 2:35 Sjónvarpsupptaka 1990
15. Neptúnus (BÁ/BÁ) 3:38 Sjónvarpsupptaka 1991
16. Fagra veröld (BÁ/Tómas Guđmundsson) 3:22 Prufuupptaka Danmörk 1993
17. Drřmmen om kćrlighed (BÁ/BÁ) 2:55 Hljóđversupptaka Danmörk 2004
18. Ţjóđarblómiđ (BÁ/Kristján Hreinsson) 3:58 Hljóđversupptaka Danmörk 2005.
Tónlist | Breytt 20.1.2008 kl. 16:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
10.1.2008 | 09:11
Fyrsta og sennilega eina
baráttulag Ţorlákshafnar. Á ţeim tíma sem ţetta lag og ljóđ kom til var Ţorlákshafnarvegurinn nákvćmlega eins og kemur fram í ljóđtextanum. Höfundanafniđ er dulnefni og vona ég ađ mínir gömlu kennarar fyrirgefi mér ađ birta ţetta hérna án leyfis á blogginu hennar mömmu.
Jónas Sig, sonur Ţorlákshafnar mun flytja ţetta lag á tónleikunum ásamt Verkamanninum. Hann hyggur á ađ taka međ sér ör blásarasveit til landsins en hann eins og mamma var, er búsettur í veldi Dana.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 09:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
9.1.2008 | 07:30
Heildarsafn Bergţóru Árna ađ fá á sig mynd
Búiđ er ađ ákveđa umfang heildarsafns međ tónlistinni hennar Bergţóru sem mun koma út viku fyrir tónleikana. Ţađ mun ţá verđa í fyrstu vikunni í febrúar ef allt fer ađ óskum. Safniđ mun innihalda um 100 lög og vera á 5 diskum. Dimma gefur út heildarsafniđ.
Ţetta hefur veriđ heilmikiđ ferđalag um tónlist og ljóđ. Hafđi satt best ađ segja gleymt ţví hve mörgum perlum henni auđnađist ađ veiđa upp úr ljóđum og textum. Bergţóra samdi ekki tónlist eins og flestir, langflest lögin spruttu til hennar úr ljóđum, ţví var hún lagaveiđikona.
Mun setja hér inn lagalistann á nćstu dögum. Er ađ hamast viđ ađ koma heim og saman 64 síđna bók sem mun fylgja međ safninu og vonast ég til ađ koma öllum ljóđum og textum ţar inn. Ţađ var Bergţóru alltaf kappsmál ađ hafa vegleg textablöđ međ sínum hljómplötum og voru til dćmis textablöđin međ Eintaki, fagurlega handskrifuđ af henni sjálfri.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
19.12.2007 | 15:42
Međ kurteisum svip skaltu kveikja í stofunni ţinni
Tónlist | Breytt 21.12.2007 kl. 08:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2007 | 12:30
Fréttir af minningartónleikum 15. febrúar 2008 til heiđurs Bergţóru
Nú er búiđ ađ manna allflestar söngvarastöđur fyrir minningartónleikana sem fram fara á sextugs afmćli Bergţóru Árnadóttur, ţann 15. febrúar nćstkomandi. Hjörleifur Valsson tónlistarlegur stjúpsonur Bergţóru hefur veg og vanda ađ ţessari framkvćmd. Treysti honum fullkomlega til ađ ţetta verđi ógleymanleg upplifun. Eftir ađ hafa misst nokkra mćta söngvara af listanum sem var í árdaga skipulagsins í tónleikaferđir og slíkt og nokkurn höfuđverk um hverja viđ ćttum ađ fá í stađinn ţó ţjóđin státi af mörgum eđal söngvurum, ţá má segja ađ endanlegt úrval muni sýna vel ţá breidd í flutningi sem lögin hennar Bergţóru bjóđa upp á.
Ţeir söngvarar sem munu klćđa lög Bergţóru í nýjan búning eru sem hér segir:
Hansa
Jónas Sigurđsson
Kristjana Stefánsdóttir
Lay Low
Magga Stína Blöndal
Ragnheiđur Gröndal
Sigtryggur Baldursson
Svavar Knútur
Miđar á tónleikana munu fljótlega fást á midi.is. Lćt ykkur vita ţegar svo verđur.
Tónlist | Breytt 21.1.2008 kl. 15:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Bergţóra á YouTube
Ýmiss myndskeiđ frá ferli Bergţóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóđir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Ćviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóđir
sem tengjast Bergţóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlađa Bergţóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar