Leita í fréttum mbl.is

Heildarútgáfan kemur út í febrúar

Heildarútgáfa á tónlist Bergþóru Árnadóttur mun koma út í kringum 7. febrúar næstkomandi. Þetta verður vegleg útgáfa og vafalaust kærkomið fyrir þær fjölmörgu manneskjur sem hlustuðu á hljómplötur á sínum tíma en hafa fyrir margt löngu sett plötuspilarann í ruslið.

Læt hér fylgja með nokkrar myndir úr bæklingunum fína sem er 64 síðna og inniheldur tónlistarsögu Bergþóru og alla texta og ljóð ásamt miklum fjölda mynda. 

Dimma gefur út: dimma.is, heildarsafnið mun fást í öllum "betri" hljómdiskaverslunum. 

Úr bækling Úr bæklingÚr bækling

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 20.1.2008 kl. 23:45

2 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Ég hlakka mikið til, ekki vanþörf á. Elska þessi lög.

Margrét Birna Auðunsdóttir, 21.1.2008 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Þetta blogg er tileinkað Bergþóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi með meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verður hægt að fylgjast með endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergþóru þó hún sé komin á annað tilverustig.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband