8.2.2008 | 19:52
Veggspjald, Kastljós og Rás 2
Ætlaði með veggspjaldið til Hveragerðis og Þorlákshafnar á morgunn, en hygg að veðurguðirnir séu ekki alveg að spila með;) En læt það bara hér á bloggið uns ég kemst í hinar fornu heimabyggðir Bergþóru.
Upptökur fyrir Kastljós verða á mánudag. Læt ykkur vita um leið og veit hvenær útsending fer í loftið. Þá er Rás 2 búið að staðfesta að tónleikarnir verða teknir upp og ættu auglýsingar um þá að hefjast hjá þeim strax eftir helgi. Eitthvað hafa blöðin verið treg að birta tilkynningar eða sögulegt ágrip á ferli Bergþóru sem tónlistarkonu en vonandi verður bragabót á því í næstu viku.
Tónleikunum verður útvarpað sem liður í páskadagskrá Rásar 2, en segja má að enginn fjölmiðill hafi staðið sig eins vel og Rás 2 í að sýna Bergþóru þá virðingu sem henni ber eftir fráfall hennar. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Sögur herma að sjaldan hafi verið eins mikil viðbrögð eftir útvarpsþátt og þátt Andreu Jónsdóttur sem bar yfirskriftina Lífsbók Bergþóru Árnadóttur. Það er ánægjulegt að vita, en vekur hjá manni enn meiri furðu hve þögnin hefur verið mikil hjá öðrum fjölmiðlum.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 57228
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég glöð að heyra af þessu framtaki til minningar um frábæra konu. Er mjög stressuð að vera ekki búin að tryggja mér miða, fer í málið á morgunn. Yndislegt að hugsa til að landinn skuli sýna merkri konu slíka virðingu...loksins
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 8.2.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.