7.2.2008 | 18:59
Youtube myndband með Bergþóru Árnadóttur
ásamt jazzkvartett Guðmundar Steingríms frá 1976
Takið eftir hvað áhorfendur eru stífir. Þegar ég horfði á þetta í heild sinni, vissi ég ekki hvort að ég ætti að hlæja eða gráta. Sem betur fer er fólk ekki lengur svona stíft á jazztónleikum. Það hlýtur að hafa verið furðulegt að spila svona lifandi tónlist fyrir einskonar steingervinga:)
Þetta er eina upptakan sem til er af Bergþóru að syngja á ensku, en það er seinna lagið í þessu myndbandi. Fyrra lagið er eina baráttulag Þorlákshafnar. Þarna eru nokkrir af okkar albestu tónlistarsnillingum og alveg stórkostlegt að fylgjast með Papa jazz á trommum, Karl Möller við píanóið, Árni Scheving á bassa, Gunnar Ormslev á sax.
Kærar þakkir til Gulla Briem fyrir réttar upplýsingar um tónlistarmennina.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Sjónvarp, Vefurinn | Breytt 8.2.2008 kl. 14:14 | Facebook
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
-
agny
-
alheimurinn
-
almal
-
andreaolafs
-
andres
-
annabjo
-
annaragna
-
domubod
-
atlifannar
-
arnim
-
arogsid
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
bryndisisfold
-
eurovision
-
danielhaukur
-
dofri
-
dora61
-
iceman
-
saxi
-
ernafr
-
evabenz
-
sifjar
-
gretarorvars
-
gudni-is
-
vglilja
-
gummisteingrims
-
gudnim
-
gmaria
-
sigriks
-
coke
-
nesirokk
-
hlynurh
-
hrannarb
-
ringarinn
-
ingibjorgstefans
-
jakobjonsson
-
jensgud
-
jobbisig
-
kiddijoi
-
kristinm
-
kiddirokk
-
lauola
-
mp3
-
maggib
-
margretloa
-
maggadora
-
margretsverris
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
paul
-
palmig
-
hafstein
-
rannveigmst
-
salvor
-
pensillinn
-
fjola
-
sigurjonth
-
steinunnolina
-
garibald
-
possi
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
truno
-
tryggvigunnarhansen
-
valgerdurhalldorsdottir
-
eggmann
-
thorasig
-
vitinn
-
motta
-
aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 57456
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er örugglega Karl Möller við píanóið, Árni Scheving á bassa, Gunnar Ormslev á sax. Gott framlag með tónleikana og þessar upptökur...
kv. G.Briem
Gulli Briem (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 11:02
Takk fyrir þetta Gulli...
Með björtum kveðjum
Birgitta
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07, 8.2.2008 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.