Leita í fréttum mbl.is

Eina jólalag Bergţóru Árnadóttur

Jólasteinn bergţóra árnadóttirBergţóra samdi ađeins eitt jólalag. Lagiđ samdi hún viđ ádeiluljóđ Steins Steinars á jólin. Ćtla mćtti ađ Bergţóra hafi ekki veriđ mikiđ jólabarn vegna ţessa en ţví fór fjarri. Hún hafđi dálćti á bođskap jólanna, en fyrirleit rétt eins og skáldiđ góđa - grćđgina sem hafđi veriđ spyrnt viđ ţessa hátíđ friđar og ljóss. 

Setti lagiđ góđa í tónhlöđuna, en ţađ er ađeins fáanlegt sem aukalag á einum af diskunum fimm í heildarsafni tónlistar Bergţóru sem kom út fyrr á ţessu ári. Lagiđ kom út á smáskífu sem heitir Jólasteinn og rann út eins og jólaglögg ein jólin fyrir margt löngu. Hér er svo ljóđiđ, ţađ hefur alltaf vakiđ ákveđna kátínu hér á bć.

Jól
Ljóđ: Steinn Steinarr

Sjá, ennţá rís stjarnan, sem brennur björtust og mildust
á bládjúpum miđsvetrarhimni hins snćţakta lands.
Sjá, ennţá nálgast sú hátíđ, sem hjartanu er skyldust
og huggar međ fagnađarsöngvum hvert angur manns.

Og innan skamms byrjar kappát í koti og höllu,
og klukknahringing og messur og bćnagjörđ.
Ţađ er kannski heimskast og andstyggilegast af öllu,
sem upp var fundiđ á ţessari voluđu jörđ.

Og ger ţú nú snjallrćđi nokkurt, svo fólkiđ finni
í fordćmi ţínu hygginn og slóttugan mann:
Međ kurteisum svip skaltu kveikja í stofunni ţinni,
og kauptu svo sóknarprestinn og éttu hann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dóra

Mjög svo fallegt

Dóra, 28.12.2008 kl. 08:14

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.1.2009 kl. 02:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Ţetta blogg er tileinkađ Bergţóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi međ meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergţóru ţó hún sé komin á annađ tilverustig.
Feb. 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband