22.12.2008 | 10:22
Eina jólalag Bergţóru Árnadóttur
Bergţóra samdi ađeins eitt jólalag. Lagiđ samdi hún viđ ádeiluljóđ Steins Steinars á jólin. Ćtla mćtti ađ Bergţóra hafi ekki veriđ mikiđ jólabarn vegna ţessa en ţví fór fjarri. Hún hafđi dálćti á bođskap jólanna, en fyrirleit rétt eins og skáldiđ góđa - grćđgina sem hafđi veriđ spyrnt viđ ţessa hátíđ friđar og ljóss.
Setti lagiđ góđa í tónhlöđuna, en ţađ er ađeins fáanlegt sem aukalag á einum af diskunum fimm í heildarsafni tónlistar Bergţóru sem kom út fyrr á ţessu ári. Lagiđ kom út á smáskífu sem heitir Jólasteinn og rann út eins og jólaglögg ein jólin fyrir margt löngu. Hér er svo ljóđiđ, ţađ hefur alltaf vakiđ ákveđna kátínu hér á bć.
Jól
Ljóđ: Steinn Steinarr
Sjá, ennţá rís stjarnan, sem brennur björtust og mildust
á bládjúpum miđsvetrarhimni hins snćţakta lands.
Sjá, ennţá nálgast sú hátíđ, sem hjartanu er skyldust
og huggar međ fagnađarsöngvum hvert angur manns.
Og innan skamms byrjar kappát í koti og höllu,
og klukknahringing og messur og bćnagjörđ.
Ţađ er kannski heimskast og andstyggilegast af öllu,
sem upp var fundiđ á ţessari voluđu jörđ.
Og ger ţú nú snjallrćđi nokkurt, svo fólkiđ finni
í fordćmi ţínu hygginn og slóttugan mann:
Međ kurteisum svip skaltu kveikja í stofunni ţinni,
og kauptu svo sóknarprestinn og éttu hann.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ljóđ, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:34 | Facebook
Tenglar
Bergţóra á YouTube
Ýmiss myndskeiđ frá ferli Bergţóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóđir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Ćviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóđir
sem tengjast Bergţóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlađa Bergţóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mjög svo fallegt
Dóra, 28.12.2008 kl. 08:14
Anna Ragna Alexandersdóttir, 11.1.2009 kl. 02:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.