18.2.2008 | 06:10
Flutningur Jónar Sig á Verkamanninum á YouTube
Hljómgæðin eru kannski ekki fullkomin, tók þetta upp á myndavélina mína. En þessi útsetning hjá honum á frægasta lagi Bergþóru er bara snilld. Túbumanninn tók hann sérstaklega með til landsins til heiðurs Bergþóru, en túban var alltaf í miklu uppáhaldi hjá henni. Held samt að hún hefði hreinlega horfið inn í þetta hljóðfæri, því ekki var hún há í loftinu:) Náði nokkrum mjög flottum ljósmyndum af tónleikunum sem ég mun skella hér inn hið fyrsta.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp, Vefurinn | Facebook
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 57228
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman af þessu! Takk fyrir.
Kveðju héðan frá Danmörku.
Heidi Strand, 18.2.2008 kl. 07:33
Jónas gerir þetta vel. Ég hlusta á þetta með tár í augum og gæsahúð.
Guðrún S Sigurðardóttir, 23.2.2008 kl. 15:51
Hann leynir á sér hann Jónas litli:)
Annars voru tónleikarnir þrungnir svona gæsahúðar tára hláturs mómentum...
Birgitta Jónsdóttir, 23.2.2008 kl. 20:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.