15.2.2008 | 06:58
Uppselt á Minningartónleika Bergþóru Árnadóttur
Í dag hefði hún orðið 60 ára, og vonandi er hún að fylgjast með á hinu tilverustiginu, hinum mikla hlýhug sem við höfum orðið vör við gagnvart henni:)
Við stefnum líka að því að gefa út tónleikana og þeir sem ekki komast í kvöld geta hlustað á tónleikana á Rás 2 um páskana.
Við erum mjög ánægð með að Kastljós tók saman feril Bergþóru í gærkveldi og sýndu henni þann sóma sem henni ber sem tónlistarmanni og frumkvöðli.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Menning og listir, Sjónvarp | Breytt 17.2.2008 kl. 08:27 | Facebook
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 57228
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku Birgitta og fjölskylda hennar elsku Bergþóru,Til hamingju með daginn og þetta er yndislegt að sjá og heyra hve undirtektirnar hafa verið góðar og hefði það glatt móður ykkar,ég hlustaði á kastljós og ég fékk hroll eins hlustaði ég á hana í rás 2 í gær mrð eitt af mörgum lögum og ég vil þakka henni elsku Bergþóru minni fyrir þessa gjöf,sem hún gaf okkur með sinni snilldargáfu.
ps,etu kominn með dagsetningu á útgáfu disksins og hvar ég næ honum.og hve verð er á honum.kv.linda,áðdáandi fallegrar tónlistar Bergþóru minnar.BLESSUS SÉ MINNING ÞÍN,ELSKAN MÍN.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.2.2008 kl. 08:37
Ps,Það átti að standa að ég horfði á kastljós og ég fékk hroll ,þegar ég hlustaði á hana að syngja og spila og eins á rás 2 ,þegar hún flutti fallegt lag þá ég fékk þvílikan hroll af gleði og hlýju.En ein spurning að lokum, vildu ekki Tryggvi Hubner og Pálmi koma fram á tónleikunum til minningar um Aftur Hvarf,sem var yndisleg plata.
takk takk og afsakið,villuna
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 15.2.2008 kl. 08:47
Kæra Linda, Heildarútgáfan ætti að koma í verslanir í næstu viku. Ég veit ekki alveg hvað hann á að kosta en myndi skjóta á ca 5.000.
Þegar við vorum að setja saman tónleikana ákváðum við Hjölli að reyna eftir fremsta megni að stuðla að því að nýtt fólk fengi tækifæri á að spreyta sig á lögnunum hennar mömmu. Pálmi og Tryggvi hefðu örugglega viljað taka þátt, og það verður án efa gert eitthvað meira. En það var ákveðið að hafa hljóðfæraleikarana sem spiluðu í Himnaförinni enda tókst það svo rosalega vel.
Pálmi og Tryggvi gerði frábæra hluti með mömmu, það verður aldrei frá þeim tekið:)
Birgitta Jónsdóttir, 15.2.2008 kl. 08:59
Til hamingju með daginn og tónleikana í kvöld Bergþórubörn og Bergþóruvinir. Ég er svo lánsamur að hafa kynnst Bergþóru og fengið að taka þátt í hennar mússik. Mér þótti kastljós umfjöllunin góð og skora á Sjónvarpið að sýna aftur þætti með Bergþóru eins og t.d. þann einstaka þátt sem tekinn var upp í Stemmu í gamla Ísbirninum.
TÓNLIST BERGÞÓRU LIFIR
Garðar Harðar (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 10:56
Innilega til hamingju með velgengnina og þetta var svo sem auðvitað. Það eru mörg sporin hennar víða. Frábært alveg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2008 kl. 11:32
Verð að hrósa ykkur fyrir frábært framtak og nú er bara spurning hvort þið kikkið ekki vestur með konsertinn??
Elfar Logi Hannesson (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 11:44
Til hamingju með minningartónleikana börn !
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 15.2.2008 kl. 22:58
til hamingju með tónleikana,þetta er frá bært..
Agnes Ólöf Thorarensen, 16.2.2008 kl. 00:53
Takk fyrir tónleikana þeir voru magnaðir. Hlakka til að fá diskasafnið í hendur.
Ingibjörg Hinriksdóttir, 16.2.2008 kl. 09:51
ps. vona líka að þið gefið út flutning Jónasar Sigurðssonar og Möggu Stínu. Með virðingu fyrir flytjendum þá báru þau af öðrum í gærkvöld. Stórkostleg!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 16.2.2008 kl. 09:53
Garðar man eftir því hve hlýlega mamma talaði alltaf um þig. Það er bara spurning hvort að fólk ætti ekki bara að taka sig saman og hringja í RÚV til að biðja um endursýningu á Í seinna lagi. Hver veit nema að það hafi áhrif:)
Birgitta Jónsdóttir, 16.2.2008 kl. 10:13
Elfar, það væri gaman að fara út á land með tónlistina hennar Bergþóru. Veit að sú löngun blundar í Hjörleifi. Ég skal bera það undir hann á næsta fundi:) Landsbyggðin var Bergþóru afar hugleikin og það er ekki að ástæðulausu að hún fóru svona marga hringi í kringum landið með tónleika.
Birgitta Jónsdóttir, 16.2.2008 kl. 10:16
Við stefnum að því að nota það fé sem kemur út úr tónleikunum til að gefa út tónleikana, og það mun jafnvel gerast innan tíðar.
Ég er enn að koma niður úr hamingjukastinu yfir því hve stórkostlegir tónleikarnir voru í gærkveld.
Birgitta Jónsdóttir, 16.2.2008 kl. 10:17
Takk innilega fyrir frábæra tónleika og til hamingju með þetta alltsaman. Þetta var einstök upplifun, minningarperla í safn þeirra sem þarna voru.
Marta B Helgadóttir, 16.2.2008 kl. 13:52
Til hamingju með þetta allt! Ég var hjá ykkur í huganum þar sem ég er stödd í Danmörku. Gaman var að sjá þig í Kastljósi um daginn Birgitta og dásamlegt var að heyra í rödd Bergþóru. Lögin hennar eru svo falleg.
Heidi Strand, 16.2.2008 kl. 20:25
Takk fyrir svarið Birgitta mín og til lukku með þetta allt saman
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.2.2008 kl. 22:12
Takk sömuleiðis til allra sem voru á tónleikunum ... það var ekki síst hinn frábæri salur sem gerði þetta svona sérstakt:)
Birgitta Jónsdóttir, 17.2.2008 kl. 08:23
Og takk fyrir hinn mikla hlýhug frá öllum sem hafa tjáð sig hér á Bergþórubloggi...
Það hefur verið óhemju gefandi að standa í þessu og fá viðbrögð frá fólki sem þekkti til mömmu.
Birgitta Jónsdóttir, 17.2.2008 kl. 08:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.