Leita í fréttum mbl.is

Tvisvar plata vikunnar á Rás 2

Bergţóra og brosiđÚtgáfur međ tónlist Bergţóru Árnadóttur hafa í tvígang veriđ valdar sem plata vikunnar á Rás 2 á innan viđ hálfu ári. Ţá hafa ţessar tvćr útgáfur, ţ.e.a.s. heildarútgáfan og Sýnir komist inn á topp 10 listann í ár.

Ég hef reyndar ekki enn fengiđ eintak af Sýnum en hef heyrt glefsur í útvarpi. Finnst hann nokkuđ mistćkur en ţetta ćtti ađ höfđa til annarra en Bergţóra náđi til međ sinni hrjúfu rödd í lifandi lífi. Held ađ Bylgjan hafi til dćmis nánast aldrei spilađ neitt međ henni fyrr en af Eyjólfur útsetti og ţađ er bara hiđ besta mál. Lög eru ţess eđlis ađ útsetningar og söngur er alltaf smekksatriđi ţeirra sem hlusta og fólk hefur sem betur fer afar misjafnan tónlistarsmekk. Vegna ţess ađ ég hef ekki ađgang ađ tónlistinni af Sýnum get ég lítiđ tjáđ mig um hana eđa kynnt hana fyrir ykkur. Um ađ gera ađ hlusta bara á Rás 2 ţessa vikuna.

Ţađ er mikiđ fagnađarefni ađ öll lögin hennar hafi veriđ varđveitt í stafrćnu formi eins og hún vildi láta ţau hljóma međ heildarútgáfunni. 

Međ björtum kveđjum

BB


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef líka bara heyrt nokkur lög af Sýnum í útvarpinu. Finnst ţau of sykruđ fyrir minn smekk og hvergi nćrri nógu Bergţóruleg

Garđar Harđar (IP-tala skráđ) 26.9.2008 kl. 11:20

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

BB, mér áskotnađist plata međ Eyfa og Bergţóru sem keypt var af UMF Hamri en platan er glettilega góđ og styttir mér stundir í bílnum á ferđum mínum um Norđurlandiđ.

Sigurjón Ţórđarson, 29.9.2008 kl. 01:15

3 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Svona er smekkur manna ólíkur:) Ţessar útsetningar falla ekki alveg ađ mínum smekk en ég held ađ međ ţeim hafi Eyfa tekist ađ fá fólk sem aldrei hlustađi á Bergţóru til ađ kynnast lögunum hennar. Og ţađ er bara gott.

Ánćgjulegt ađ ţú gast notiđ tónlistarinnar Sigurjón, var ţetta diskur eđa plata? Ćtli einhverjum hugvitsmanninum hafi dottiđ í hug ađ setja plötuspilara í bíla...?

Birgitta Jónsdóttir, 29.9.2008 kl. 06:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Ţetta blogg er tileinkađ Bergţóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi međ meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergţóru ţó hún sé komin á annađ tilverustig.
Feb. 2023
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband