15.9.2008 | 18:22
Tvisvar plata vikunnar á Rás 2
Útgáfur með tónlist Bergþóru Árnadóttur hafa í tvígang verið valdar sem plata vikunnar á Rás 2 á innan við hálfu ári. Þá hafa þessar tvær útgáfur, þ.e.a.s. heildarútgáfan og Sýnir komist inn á topp 10 listann í ár.
Ég hef reyndar ekki enn fengið eintak af Sýnum en hef heyrt glefsur í útvarpi. Finnst hann nokkuð mistækur en þetta ætti að höfða til annarra en Bergþóra náði til með sinni hrjúfu rödd í lifandi lífi. Held að Bylgjan hafi til dæmis nánast aldrei spilað neitt með henni fyrr en af Eyjólfur útsetti og það er bara hið besta mál. Lög eru þess eðlis að útsetningar og söngur er alltaf smekksatriði þeirra sem hlusta og fólk hefur sem betur fer afar misjafnan tónlistarsmekk. Vegna þess að ég hef ekki aðgang að tónlistinni af Sýnum get ég lítið tjáð mig um hana eða kynnt hana fyrir ykkur. Um að gera að hlusta bara á Rás 2 þessa vikuna.
Það er mikið fagnaðarefni að öll lögin hennar hafi verið varðveitt í stafrænu formi eins og hún vildi láta þau hljóma með heildarútgáfunni.
Með björtum kveðjum
BB
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef líka bara heyrt nokkur lög af Sýnum í útvarpinu. Finnst þau of sykruð fyrir minn smekk og hvergi nærri nógu Bergþóruleg
Garðar Harðar (IP-tala skráð) 26.9.2008 kl. 11:20
BB, mér áskotnaðist plata með Eyfa og Bergþóru sem keypt var af UMF Hamri en platan er glettilega góð og styttir mér stundir í bílnum á ferðum mínum um Norðurlandið.
Sigurjón Þórðarson, 29.9.2008 kl. 01:15
Svona er smekkur manna ólíkur:) Þessar útsetningar falla ekki alveg að mínum smekk en ég held að með þeim hafi Eyfa tekist að fá fólk sem aldrei hlustaði á Bergþóru til að kynnast lögunum hennar. Og það er bara gott.
Ánægjulegt að þú gast notið tónlistarinnar Sigurjón, var þetta diskur eða plata? Ætli einhverjum hugvitsmanninum hafi dottið í hug að setja plötuspilara í bíla...?
Birgitta Jónsdóttir, 29.9.2008 kl. 06:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.