17.3.2008 | 15:08
Páll Óskar tekur þátt í aukatónleikum
Þeir sem komu í himnaför (jarðarför) Bergþóru voru alsælir með flutning Palla á Sýnum. Hann hafði því miður ekki tök á að vera með á Minningartónleikunum um daginn en hefur staðfest að hann geti verið með á aukatónleikunum. Einhver sagði að það væri sem þetta lag væri samið fyrir hann og það er nokkuð til í því.
Það er alla vega frábært að hafa hann með og er að hefjast hjá mér mikil tilhlökkun að sjá hvernig alkemían verður á aukatónleikunum. Að búa til svona góða tónleika eins og þeir voru þann 15. febrúar er mikil gullgerðalist og ég treysti Hjörleifi fullkomlega til þess að búa til aftur þetta ævintýralega andrúmsloft sem honum tókst með sanni síðast...
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 57228
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hjörleifur er alveg einstakur drengur, hlýr mannlegur og auðmjúkur gagnvart list sinni og hæfileikum. Slíkir menn eru vandfundnis og hreinustu gersemar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2008 kl. 12:10
Er hvergi hægt að heyra útgáfu Svavars Knúts af laginu sem hann tók í Kastljósi? Ég var hálf sofandi fyrir framan sjónvarpið þegar hann tók lagið, en ég fæ ennþá gæsahúð bara á því að hugsa um það, og meira að segja núna þegar ég skrifa þetta. Ætla sko að kaupa mér allt sem ég get fundið eftir hana Bergþóru. Takk kærlega fyrir mig. Er eitthvað vitað hvenær um páskana tónleikarnir verða endurteknir á Rás 2?
Berglind (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.