Leita í fréttum mbl.is

Lífsbókin á YouTube

Þarna má sjá Bergþóru Árnadóttur spila á hið sérkennilega hljóðfæri Omnichord sem hún kallaði Snýtimaskínuna, þ.e.a.s. svindlvélin. Stundum mátti sjá Bergþóru spila á maskínuna með tánum, þegar
hún þurfti að nota hendurnar í gítarleik. Þarna má einnig sjá undrabarnið Hjörleif Valsson sýna hvað í honum býr, þó ungur að árum sé. Þessi upptaka er frá upptöku af live plötunni "Í seinna lagi" og var tekið upp í Stúdíó Stemmu sem þá var staðsett í frystihúsi út á nesi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 15.2.2008 kl. 00:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Þetta blogg er tileinkað Bergþóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi með meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verður hægt að fylgjast með endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergþóru þó hún sé komin á annað tilverustig.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband