Leita í fréttum mbl.is

Bergţórulag dagsins: BORGARLJÓS

Ragnheiđur Gröndal syngur Borgarljós á Minningartónleikunum. Ţađ er eitthvađ viđ ţetta lag sem fćr mann til ađ hugsa til hvađa borgar sem er í heiminum á rómantískan máta. 

 

Ljóđ: Sigurđur Anton Friđţjófsson

Samiđ 1980, ljóđiđ birtist í Lesbók Morgunblađsins skömmu eftir andlát skáldsins. B.Á.

 

Er kvöldar ađ á dimmum steindum strćtum

stađnar líf á mörkum dags og nćtur

í rökkri tendrast marglit ljós og merla.

Mannsins borg

Og ţá er eins og veröldin öll sé vafin

gerviskini frá borgarsólum

og eins og mannsins hugur verđi heftur

viđ hennar torg.

 

Og götuljósin geislum sínum varpa

á gler og stál er dauđum augum starir

í nótt, sem vefur hlýju mjúku myrkri

Mannsins borg. 

En innan veggja stáls og glerja grćtur

gleđi, sem ađ engum lögum hlítir

og inn í ţessa myrku veggi er múruđ

Mannsins sorg.

 

Í götuljóssins skini mannlíf mótast

merk af hópsins ţörf og eirđarleysi

í leit ađ frjói lífs í stáli og steypu

um strćti og torg.

Og götuljósin köldum geislum kasta

á kynslóđ ţá er birtu dagsins ţráir

og máske lífiđ morgunsólin vekji

í Mannsins borg.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Ţetta blogg er tileinkađ Bergţóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi međ meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergţóru ţó hún sé komin á annađ tilverustig.
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband