17.12.2007 | 12:30
Fréttir af minningartónleikum 15. febrúar 2008 til heiðurs Bergþóru
Nú er búið að manna allflestar söngvarastöður fyrir minningartónleikana sem fram fara á sextugs afmæli Bergþóru Árnadóttur, þann 15. febrúar næstkomandi. Hjörleifur Valsson tónlistarlegur stjúpsonur Bergþóru hefur veg og vanda að þessari framkvæmd. Treysti honum fullkomlega til að þetta verði ógleymanleg upplifun. Eftir að hafa misst nokkra mæta söngvara af listanum sem var í árdaga skipulagsins í tónleikaferðir og slíkt og nokkurn höfuðverk um hverja við ættum að fá í staðinn þó þjóðin státi af mörgum eðal söngvurum, þá má segja að endanlegt úrval muni sýna vel þá breidd í flutningi sem lögin hennar Bergþóru bjóða upp á.
Þeir söngvarar sem munu klæða lög Bergþóru í nýjan búning eru sem hér segir:
Hansa
Jónas Sigurðsson
Kristjana Stefánsdóttir
Lay Low
Magga Stína Blöndal
Ragnheiður Gröndal
Sigtryggur Baldursson
Svavar Knútur
Miðar á tónleikana munu fljótlega fást á midi.is. Læt ykkur vita þegar svo verður.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Menning og listir | Breytt 21.1.2008 kl. 15:09 | Facebook
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knúsaðu Hjörleif frá mér Birgitta mín. Hann er algjör gullmoli. Og gangi ykkur vel með tónleikana, þarna eru stórkanónur á ferð. Hún á það svo sannarlega skilið hún Bergþóra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.12.2007 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.