Leita í fréttum mbl.is

Slóđ í útsendinguna á Rás 2 af Minningartónleikum Bergţóru Árnadóttur

Minningartónleikar

Međ ţví ađ smella hér geturđu hlustađ á Minningartónleikana í heild sinni, en ţetta er um tveggja tíma dagskrá. Ég hlustađi á ţetta í gćr og fannst ţeir ekkert síđri í seinni hlustun. Vantađi ţó ađ sjá hina litríku flytjendur og ađ finna inn ađ beini hina rafmögnuđu og ćvintýralegu stemmningu sem var í Salnum...

Vil ţakka Andreu Jóns og Óla Palla fyrir ađ gera ţessa útsendingu mögulega... alveg hreint eđal fólk. Veit ekki hvar íslensk tónlist vćri stödd ef Rás 2 myndi ekki sinna sínu hlutverki svona vel og miklu meira en ţađ.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hlutstađi á seinni hluta tónleikana á Rás 2 - ţađ hríslađist um mig haugur af minningum  

Gleymi ekki ţegar Bergţóra gekk til liđs viđ okkur í Skagfirsku söngsveitinni í Reykjavík einn veturinn, ţar söng hún međ tenórunum  - lagđi hún til viđ söngstjórann ađ ef ţeir vildu sig frekar í bassanum ţá gćti hún sungiđ ţá rödd fullt eins vel og ţeir sem ţar vćru     ţetta var góđur tími sem seint gleymist. 

Mig langar ađ ţakka fyrir ţetta framtak. Gengin er frábćr tónlistarmađur, höldum áfram ađ halda minningu hennar á lofti.

Takk fyrir mig

Rannveig Margrét Stefánsdóttir (IP-tala skráđ) 22.3.2008 kl. 22:33

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Takk Birgitta mín ég ćtla ađ hlusta á ţá í ró og nćđi, ţegar hefur róast hjá mér.  Ţađ kemur alltaf yfir mig einhver svona kćrleiks tilfinning ţegar ég huga um Bergţóru.  Hún var stór kona.  Og svo eldast lögin hennar svo rosalega vel og röddinn hennar er svo flott.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.3.2008 kl. 15:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Ţetta blogg er tileinkađ Bergţóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi međ meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergţóru ţó hún sé komin á annađ tilverustig.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband