4.2.2008 | 10:03
Bergþórulag dagsins: FRÁ LIÐNU VORI
Svavar Knútur flytur Frá liðnu vori á tónleikunum. Á Bergmáli var það Labbi (Ólafur Þórarinsson) sem flutti lagið, en Egill Ólafsson og Eyjólfur Kristjáns hafa einnig flutt það.
Ég hef sett upp hér til vinstri á blogginu slóðir að vefum flestra þeirra sem koma að tónleikunum. Um að gera að hlusta á þessa stórkostlegu raddaflóru til að hita sig upp fyrir tónleikana.
Ljóð: Tómas Guðmundsson
Fyrir þennan glugga hef ég gengið mörgum dögum,
hef gengið þar að morgni dags, en oftar seint á kvöldin.
Og hikandi ég beið þess þá, að bærðust gluggatjöldin,
og brjóst mitt hefur skolfið af þungum æðaslögum.
Og hvítir armar birtust, og hjartað brann af gleði,
og hjartað brann af sorg, ef þeir fólu sig í skuggann.
Því hún var bara fimmtán ára og fyrir innan gluggann
og fallegust af öllu því, sem nokkru sinni skeði.
Og vorið kom í maí, eins og vorin komu forðum,
með vængjaþyt og sólskin og næturkyrrð og angan.
Og kvöld eitt niðri á bryggju hún kyssti mig á vangann.
Það kvöld gekk lítið hjarta í fyrsta sinn úr skorðum.
Já, skrítið er að hafa verið ungur eini sinni,
og að það skuli hafa verið þessi sami heimur.
Því þá var bara heimurinn handa okkur tveimur,
og hitt var bara ástin, sem brann í sálu minni.
Og stundum enn, er byrjar að vora um vesturbæinn,
mér verður á að reika þangað einsömlum á kvöldin.
En aldrei framar hvítir armar hreyfa gluggatjöldin,
og húsið verður sjálfsagt rifið einhvern næsta daginn.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Ljóð, Menning og listir | Facebook
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 57228
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.