Leita í fréttum mbl.is

Bergţórulag dagsins: GÍGJAN

Laylow

Lay Low mun flytja ţetta lag á minningartónleikunum 15. febrúar. Hlakka til ađ heyra hvernig röddin hennar mun blása nýju lífi í ţetta lag. Ţetta er eitt af uppáhalds lögum bloggstjórans:) Ţađ er eitthvađ viđ ţađ sem fćr mann til ađ langa ađ fara út í náttúruna og upplifa ţađ sem ljóđiđ inniheldur. Bergţóru var ţetta lag líka kćrt ţó ţađ vćri ekki oft á tónleikaskrá hennar.

 

 

 Ljóđ: Benedikt Gröndal

Nýjasta lagiđ, samiđ í júní 1983 og ţótti bćđi ţungt og tormelt. Meira ađ segja sjálfri mér gekk illa ađ komast í samband viđ ţađ, ţar til í stúdíóinu, en ţá…

B.Á.

 

Um undrageim í himinveldi háu

nú hverfur sól og kveđur jarđarglaum. 

Á fegra landi gróa blómin bláu

í bjartri dögg viđ lífsins helga straum.

Ţar dvelur mey hjá dimmu fossa tali

og drauma vekur purpurans í blć,

og norđurljósiđ hylur helga sali,

ţar hnígur máninn aldrei niđr í sć.

 

Ţar rísa bjartar hallir, sem ei hrynja,

og hreimur sćtur fyllir bogagöng.

En langt í fjarska foldarţrumur drynja

međ fimbulbassa undir helgum söng.

Og gullinn strengur gígju veldur hljóđi 

og glitrar títt um eilíft sumarkvöld.

Ţar rođnar aldrei sverđ af banablóđi,

ţar byggir gyđjan mín sín himintjöld.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ţetta lag er afskaplega fallegt og eins textinn góđur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 31.1.2008 kl. 09:45

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ef mig minnir rétt ţá spilađi Pálmi svo ans....flott á kontrabassan í ţessu lagiég hafđi afskaplega gaman af ţeim,ţegar ţau voru ađ spila á Norrćnahúsinu um tíma og ađ mig minnir rétt međ Tryggva Hubner á klassískan gítar,hét bandiđ ekki Aldrei Aftur?

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 31.1.2008 kl. 09:50

3 Smámynd: Bergţóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07

Ég man ekki alveg hvađ bandiđ ţeirra hét, en ţetta hljómar sem afar Bergţórulegt nafn:) Pálmi er alveg ţrusugóđur kontrabassaleikari. Hann mćtti alveg spila miklu meira á hann:)

Bjartar kveđjur

Birgitta

Bergţóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07, 31.1.2008 kl. 10:01

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.1.2008 kl. 14:04

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ég er alveg sammála ţér Birgitta mín,hann Pálmi vinur minn er ţrusugóđur kontrabassaleikari og hann mćtti alveg spila oftar á ţađ hljóđfćri.Pálmi á reyndar heiđurinn á mín kynni viđ tónlist Bergţóru,ţví hann bauđ mér oft á ţá tónleika ţegar ţau voru ađ spila á Norrćnahúsinu á sínum tíma og svo gaf hann mér plötuna Afturhvarf sem mér fannst auđvitađ dásamlegt,góđ og notaleg plata međ fallegum lögum og yndislegum söng.Takk fyrir mig.

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 1.2.2008 kl. 01:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Ţetta blogg er tileinkađ Bergţóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi međ meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergţóru ţó hún sé komin á annađ tilverustig.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband