Leita í fréttum mbl.is

Bergţórulag dagsins: SÝNIR

730886818_l

Svavar Knútur mun flytja SÝNIR á minningartónleikunum. Ţeir sem ekki ţekkja ţennan stórgóđa söngvara ćttu ađ kíkja á myspace síđuna hans: http://www.myspace.com/mrknutur 

Steinn Steinarr var Bergţóru afar hugleikinn, segja má ađ á einhvern hátt endurspegluđu ljóđin hans sem hún valdi til ađ veiđa lög úr, hennar upplifun á sjálfri sér. Stundum er mađur ekki viss hvar mörkin liggja á milli Steins og Bergţóru í ţessu skapandi samstarfi á bak viđ tímans dökka djúp... 

Ljóđ: Steinn Steinarr

Ég sit og hlusta hljóđur

á húmsins dularmál,

Sýnir og draumar frá horfnum heim,

hópast ađ minni sál.

 

Mér birtist aftur ćskan,

sem ól minn kjark og ţrótt.

Á bak viđ tímans dökka djúp

dveljum viđ saman í nótt.

 

Og löngu dánir draumar

í dýrđ sinni ljóma á ný.

— Golan ţýtur í greinum trjánna,

gleđin er björt og hlý.

 

—Trú, sem er týnd og grafin

í tímans Stórasjó.

Draumar sem hurfu út í veđur og vind,

vonin, sem fćddist og dó.

 

Ég sit og hlusta hljóđur

á húmsins dularmál. —

Ég er dćmdur í útlegđ, uns ćvin ţver

og eilífđin fćr mína sál.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Ţetta blogg er tileinkađ Bergţóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi međ meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verđur hćgt ađ fylgjast međ endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergţóru ţó hún sé komin á annađ tilverustig.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband