29.1.2008 | 12:58
Bergţórulag dagsins: SÝNIR

Svavar Knútur mun flytja SÝNIR á minningartónleikunum. Ţeir sem ekki ţekkja ţennan stórgóđa söngvara ćttu ađ kíkja á myspace síđuna hans: http://www.myspace.com/mrknutur
Steinn Steinarr var Bergţóru afar hugleikinn, segja má ađ á einhvern hátt endurspegluđu ljóđin hans sem hún valdi til ađ veiđa lög úr, hennar upplifun á sjálfri sér. Stundum er mađur ekki viss hvar mörkin liggja á milli Steins og Bergţóru í ţessu skapandi samstarfi á bak viđ tímans dökka djúp...
Ljóđ: Steinn Steinarr
Ég sit og hlusta hljóđur
á húmsins dularmál,
Sýnir og draumar frá horfnum heim,
hópast ađ minni sál.
Mér birtist aftur ćskan,
sem ól minn kjark og ţrótt.
Á bak viđ tímans dökka djúp
dveljum viđ saman í nótt.
Og löngu dánir draumar
í dýrđ sinni ljóma á ný.
Golan ţýtur í greinum trjánna,
gleđin er björt og hlý.
Trú, sem er týnd og grafin
í tímans Stórasjó.
Draumar sem hurfu út í veđur og vind,
vonin, sem fćddist og dó.
Ég sit og hlusta hljóđur
á húmsins dularmál.
Ég er dćmdur í útlegđ, uns ćvin ţver
og eilífđin fćr mína sál.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Bloggar, Ljóđ, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:25 | Facebook
Tenglar
Bergţóra á YouTube
Ýmiss myndskeiđ frá ferli Bergţóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóđir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Ćviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóđir
sem tengjast Bergţóru
Bloggvinir
-
agny
-
alheimurinn
-
almal
-
andreaolafs
-
andres
-
annabjo
-
annaragna
-
domubod
-
atlifannar
-
arnim
-
arogsid
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
bryndisisfold
-
eurovision
-
danielhaukur
-
dofri
-
dora61
-
iceman
-
saxi
-
ernafr
-
evabenz
-
sifjar
-
gretarorvars
-
gudni-is
-
vglilja
-
gummisteingrims
-
gudnim
-
gmaria
-
sigriks
-
coke
-
nesirokk
-
hlynurh
-
hrannarb
-
ringarinn
-
ingibjorgstefans
-
jakobjonsson
-
jensgud
-
jobbisig
-
kiddijoi
-
kristinm
-
kiddirokk
-
lauola
-
mp3
-
maggib
-
margretloa
-
maggadora
-
margretsverris
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
paul
-
palmig
-
hafstein
-
rannveigmst
-
salvor
-
pensillinn
-
fjola
-
sigurjonth
-
steinunnolina
-
garibald
-
possi
-
stormsker
-
saethorhelgi
-
truno
-
tryggvigunnarhansen
-
valgerdurhalldorsdottir
-
eggmann
-
thorasig
-
vitinn
-
motta
-
aevark
Tónhlađa Bergţóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 57510
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.