22.1.2008 | 13:27
Minningartónleikar 15. febrúar
Bergţóra Árnadóttir - Minningartónleikar
Ţann 15. febrúar 2008 hefđi Bergţóra Árnadóttir fagnađ 60 ára afmćli sínu. Ađ ţví tilefni verđa haldnir tónleikar til minningar um söngvaskáldiđ og baráttukonuna en hún lést langt fyrir aldur fram í mars 2007.
Margir af okkar frambćrilegustu söngvurum og hljóđfćraleikurum munu klćđa tímalaus lög Bergţóru í nýjan búning. Ţeirra á međal eru Ragnheiđur Gröndal, Magga Stína, Lay Low, Hansa, Svavar Knútur, Jónas Sigurđsson, Hjörleifur Valsson, Björgvin Gíslason, Birgir Bragason, Ástvaldur Traustason, Steingrímur Guđmundsson og fleiri.
Ţađ er Hjörleifur Valsson sem hefur veg og vanda ađ skipulagningu tónleikanna.
Tónleikarnir verđa í Salnum Kópavogi og hefjast klukkan 20:30. Miđaverđ 2.700. Miđarnir munu fást á midi.is og hjá salurinn.is. Sala hefst fimmtudaginn 31. janúar.
Í ađdraganda tónleikana mun Dimma gefa út 5 diska heildarsafn međ tónlist Bergţóru sem spannar allan hennar tónlistarferil.
Diskarnir verđa á sérstöku tilbođsverđi á tónleikunum. Lćt ykkur vita um leiđ og ég hef tölur og slíkt.
Tenglar
Bergţóra á YouTube
Ýmiss myndskeiđ frá ferli Bergţóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóđir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Ćviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóđir
sem tengjast Bergţóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlađa Bergţóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar eru miđarinir á tónleikana seldir?
Međ kveđju
Kristín
Kristín Hannesdóttir (IP-tala skráđ) 23.1.2008 kl. 00:37
Flott framtak! Lífsbókin er lag sem ég er afar hrifin af. Ţegar ég heyrđi ţađ fyrst, tárađist ég - Ţá bara pjakkur!
Sveinn Hjörtur , 23.1.2008 kl. 23:23
Lífsbókin verđur auđvitađ tekin á tónleikunum... Ragnheiđur Gröndal mun syngja ţađ... Ţetta er án efa eitt besta ljóđ Laufeyjar Grótaţorpsömmu.
Birgitta Jónsdóttir, 24.1.2008 kl. 07:22
Ehemm, fagnađ, ekki fangađ
Málfrćđinördiđ
Margrét Birna Auđunsdóttir, 27.1.2008 kl. 13:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.