4.12.2007 | 18:32
OFSTÆKI
Ljóð: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Nokkuð er um liðið síðan undirrituð samdi þetta lag við eitt svartsýnasta ljóð Aðalsteins (sem nú er öllu bjartsýnni). Með tiliti til ástandsins í heimsmálum, þykir mér ljóðið einkar vel til hæfi í dag. Tileinkað hugmyndafræði Birgittu og Jóns (Gnarr) Gunnars
Því skyldi ég biðja heiminn um frið
ef það er til einskins.
Því skyldi ég flýja foræðið allt
ef það er til einskins.
Það svaraði enginn svartnættinu,
er lífið drap tímann.
Enginn kunni nein ráð
eða fann lausn við öllum vandanum.
Því ertu að spyrja, þú mannskepna
sem engar vonir átt?
Tortíming er ósk þín
og þú munt sjá til glötunar heimsins.
B.Á.
Af textablaði sem fylgdi hljómplötunni Afturhvarf sem kom út 1983... setti lagið í Tónhlöðuna áðan. Þeir sem sakna hlátursins hennar Bergþóru ættu að hlusta vel á lagið en þar hlær hún á sinn sérstæða og nornalega hátt. Þetta mun vera fjölskylduhlátur í kvenlegg:)
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir, Tónlist | Breytt s.d. kl. 18:38 | Facebook
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert nú meiri stelpan Birgitta mín. Hér sit ég og hlusta á hana móður þína. ertu með alla textana, líka um saklausa manninn ? ég hef áhuga á að fá hann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.12.2007 kl. 21:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.