Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta hljóðritaða lag Bergþóru Árna komið í Tónhlöðuna

Lagið heitir Þrá og mun vera samið við ljóð eftir Björn Braga sem var í miklu dálæti hjá Bergþóru. Lagið kom út á safnplötunni Hrif II sem er um margt merkileg plata þó flestar útsetningar séu afar skringilegar. Á sömu plötu er að finna fyrstu útgáfu á hljómplötu með hljómsveitinni Spilverk þjóðanna. Platan kom út árið 1975.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Bergþóra

Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
Þetta blogg er tileinkað Bergþóru Árnadóttur tónskáldi og söngvaskáldi með meiru sem lést 8. mars 2007. Hér verður hægt að fylgjast með endurútgáfum á tónlist, tónleikum og ýmsu fleiru sem tengist lífi og starfi Bergþóru þó hún sé komin á annað tilverustig.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband