27.11.2007 | 22:16
Brimfullur kassi af minningum
Fékk í dag barmafullan kassa af ljósmyndum sem mamma átti. Hann hafði leynst á háalofti í Danaveldi. Fór í gegnum hann og skoðaði hverja mynd fyrir sig. Fann alveg ótrúlega mikið af minningum. Ég mun á næstu dögum skanna inn eitthvað af þessum myndum og deila með ykkur. Sumt þjóðþekkt fólk í heldur skemmtilegum aðstæðum. Mamma var svo mikill grallari. Það sést svo vel á þessum myndum. Ég fékk fyrir margt löngu hjá henni allar filmurnar og flokkaði og setti í þar til gerð filmuplöst. Ánægð að ég skildi hafa gert það því sumar af þessum ljósmyndum eru því miður skemmdar.
Svo fékk ég í gær frábærar myndir sem teknar voru við upptökur í Glóru þegar Bergmál var tekið upp.
Bergþóra virðist ekki hafa tekið neitt upp af nýjum lögum undanfarin ár ef frá er skilið Þjóðarblómið og eitt óþekkt lag sem við höldum að hafi verið tekið upp í Danmörku, sennilega í sama hljóðveri.
Heyrði af því að Eyjólfur Bítlavinur og fyrrum Hálft í hvoru félagi mömmu sé að taka upp hljómplötu með lögum eftir mömmu. Ætla að spjalla við hann og fá nánari deili af þessu verkefni. Mun deila því með ykkur þegar ég veit meira. Svo verð ég vonadi kominn með Jólastein í tölvutæku á næstu dögum en það er mesta snilldarjólalag sem ég hef heyrt fyrir þá sem eru haldnir alvöru kaldhæðni að hætti Steins Steinarrs...
Þannið að það er um að gera að fylgjast vel með Tónhlöðunni því ég mun svissa út lögum eins og galin manneskja á næstunni.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Bloggar, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Tenglar
Bergþóra á YouTube
Ýmiss myndskeið frá ferli Bergþóru á YouTube
Minningartónleikar
Slóðir sem tengjast Minningartónleikunum 15. febrúar.
- Bergþóra á Myspace Æviágrip, myndir og slatti af tónlist
- Bardukha á Myspace
- Jónas Sigurðsson á Myspace
- Magga Stína á Myspace
- Ragnheiður Gröndal á Myspace
- Steingrímur Guðmundsson á Myspace
- Svavar Knútur á Myspace
Ýmsar slóðir
sem tengjast Bergþóru
Bloggvinir
- agny
- alheimurinn
- almal
- andreaolafs
- andres
- annabjo
- annaragna
- domubod
- atlifannar
- arnim
- arogsid
- kaffi
- birgitta
- bjarkey
- bjarnihardar
- bryndisisfold
- eurovision
- danielhaukur
- dofri
- dora61
- iceman
- saxi
- ernafr
- evabenz
- sifjar
- gretarorvars
- gudni-is
- vglilja
- gummisteingrims
- gudnim
- gmaria
- sigriks
- coke
- nesirokk
- hlynurh
- hrannarb
- ringarinn
- ingibjorgstefans
- jakobjonsson
- jensgud
- jobbisig
- kiddijoi
- kristinm
- kiddirokk
- lauola
- mp3
- maggib
- margretloa
- maggadora
- margretsverris
- omarragnarsson
- ottarfelix
- paul
- palmig
- hafstein
- rannveigmst
- salvor
- pensillinn
- fjola
- sigurjonth
- steinunnolina
- garibald
- possi
- stormsker
- saethorhelgi
- truno
- tryggvigunnarhansen
- valgerdurhalldorsdottir
- eggmann
- thorasig
- vitinn
- motta
- aevark
Tónhlaða Bergþóru
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.