Hljóðverið Glóra
29. nóvember 2007
| 19 myndir
Ljósmyndir sem Ríkharður Valtingojer tók í hljóðverinu Glóru. Fyrsta sveitahljóðverinu á Íslandi þegar verið var að taka upp hljómplötuna Bergmál. Hann var fyrst og fremst að taka myndir fyrir umslag plötunnar ásamt ljósmyndum fyrir textabókina, en nokkrir fjölskyldumeðlimir slæddurst með.