Bergþóra og Eyrún

Eyrún var ein besta vinkona Bergþóru og það var í gegnum hana og bróður hennar Hilmar Örn Agnars að Bergþóra var komin á fullt skrið að sinna tónlist sinni aftur stuttu áður en hún dó. En til stóð að útsetja fjölmörg laga hennar fyrir kór.

Ljósmyndari: Gunnar Þór Andrésson | Staður: Vogar á Vatnsleysuströnd | Bætt í albúm: 14.7.2007

Athugasemdir

1 identicon

Þær eru rosa flottar vinkonurnar,það var líka í gegnum Eyrúnu  að ég var svo heppin að kynnast Bergþóru.Kveðja Bryndís

Bryndís Rafnsdóttir (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband